05.05 / 10.06 2018

Artists / Listamenn:
Magnús Helgason
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Erwin van der Werve 
Baldur Geir Bragason

Curator / Sýningarstjóri: Magnús Helgason

BY SIDE is an exhibition with works by Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir and Magnús Helgason. These four artists are pulled together by their strong sense of space, material and aesthetics. The artists will create new works on site which respond to the space as well as the historical setting of Verksmiðjan.

Að sýningunni standa fjórir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfræði. Verksmiðjan á Hjalteyri, með sinni sögulegu sviðsmynd veitir umhverfi sem myndlistarmennirnir komast ekki hjá að nota sem útgangspunkt. Listamennirnir munu skapa ný verk þar sem unnið verður markvisst með inngrip listaverkanna í rýminu. Listamennirnir fjórir vinna ekki að sameiginlegum verkum heldur hver í sínu lagi og hver á sinn hátt.

Sýningin er styrkt af afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands og hluti af opinberri dagskrá afmælisársins.
Back to Top