Festival for New Music and New Instruments​​​​​​​
ÓMAR  Festival for New Music and New Instruments. 
 09.07.22.    Open workshop / Concert

Supervision: Áki Ásgeirsson
together with :  S.L.Á.T.U.R.  www.slatur.is Intelligent Instruments Lab www,iil.is

Tónlistarhátíðin ÓMAR var haldin laugardaginn 9.júlí í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Ýmis nýsmíðuð hljóðfæri voru kynnt á opinni vinnustofu  þ.á.m. Dórófónn Halldórs Úlfarsonar sem lék stórt hlutverk í óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur. Rafræn langspil og tölvuhljóðfæri voru kynnt og gestir hvattir til að taka þátt, prófa og jafnvel koma með eigin hljóðgjafa, nýsmíðuð hljóðfæri eða hljóðtilraunir. Tónleikar þar sem flutt var tónlist þátttakenda og afrakstur vinnustofunnar.


Back to Top