26.06 / 25.07 2021

Artists/Listamenn: 
Sigurður Ámundason, 
Boris Labbé, 
Páll Haukur Björnsson, 
Francois Morelli, 
Gústav Geir Bollason.

The exhibition Powerhouse opens in the factory in Hjalteyri in June 2021 and brings together the works of Boris Labbé, Francois Morelli, Gústav Geir Bollason, Páll Haukur and Sigurður Ámundason. Here, works by varying artists come together for the first time: Video works, drawings and sculptures that rekindle the engine power of the surrounding environment: Tighten strings, build tension, transform, move and power through.
The meaning of the word powerhouse varies according to context, whether it refers to a living person or a man-made structure. Both are at work in the world, wear down and change and are therefore unstable: Fields of radiation or energy that are renewed and change from one image to another. Something happens and does not disappear unless the resistance is more than the generator. Mover, great feat, power, dynamo, champion, power plant. Something that triggers something to happen. Incentive, a guess, tension, maybe discrepancy?
Anyways, with our feet firm to the ground we move forward, adrift — unstable surfaces push us and stir.
.......................
Sýningin Spennistöð opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri í júní 2021 og leiðir saman verk þeirra
Boris Labbé, Francois Morelli, Gústavs Geirs Bollasonar, Páll Hauks og Sigurðar Ámundasonar. Hér koma saman verk ólíkra listamenn sem ekki hafa mæst áður: Vídeóverk, teikningar og skúlptúrar sem tendra vélarafl umhverfisins að nýju: Þenja strengi, byggja upp spennu, umbreyta, hreyfa og keyra áfram. Merking enska orðsins powerhouse breytist eftir samhengi, hvort sem átt er við lifandi manneskju eða mannvirki. Bæði eru að verki í heiminum, eyðast og breytast og eru því óstöðug: Svið útgeislunar eða orku sem endur-nýjast og breytist úr einni mynd í aðra. Hverfur ekki nema viðnámið sé meira en aflvakinn. Forkur, þrekvirki, vald, driffjöður, kempa, orkuver. Eitthvað sem kemur einhverju af stað. Hvati, tilgáta, spenna. Kannski misræmi? Hvað sem líður, með fæturna krifilega á jörðinni stefnum við áfram í móki — óstöðug yfirborð hrinda okkur og hrista.

Text/Texti: Sunna Ástþórsdóttir
Back to Top