NEWS

up
PUBLICATION
​​​​​​​DREAM RUINS / DRAUMARUSTIR
The book about Verksmiðjan - Bókin um Verksmiðjuna

FOR SALE / TIL SÖLU   
in the Factory and the Eymundsson bookstores - Reykjavík & Akureyri. 
Also Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Akureyri Art Museum.
Draumarústir er bók um listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri. Í bókinni er farið ofan í þann hugmyndaheim sem að liggur að baki stofnun Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis. Sérstaða verkefnsins, þróun starfseminnar og samhengi er tekið til skoðunar. Í bókinni eru fjölmargar ljósmyndir af listaverkum á sýningum í Verksmiðjunni og af sýningarrýminu sjálfu.
RITSTJÓRI:  Margrét Elísabet Ólafsdóttir ​​​​​​​

Back to Top