NEWS

UPCOMING
18.05 – 21.07 2024

opening / opnun
saturday   18-may    2 PM  // laugardagur 18. maí   kl. 14

Sasha Pirker

I SOAK my head  /  Ég legg höfuðið í bleyti

With respect and admiration, and humor, Sasha Pirker approaches language, people, places and buildings through the female lens of filmmaking, often reconsidering feminine representation and the transformation of space through the artist behind and in front of the camera. This presence, and the use of language as a subversive tool, are steadily present in her works, and at the core of her films. Film installations tailored for the Verksmiðjan space, soundscapes and music have been ongoing since 2022 with the aim to host private screenings, with film and video artists, or with special emphasis on their works.

Sasha Pirker (b.1969) is a visual artist and filmmaker who lives in Vienna/A. She teaches film and art at the Academy of Fine Arts Vienna since 2006. Her films are distributed by sixpackfilm Vienna and have been screened at over 50 festivals such as Venice Film Festival, Anthology Films Archives NY, Oberhausen, FID Marseille, Cinema du réel Paris, doclisboa Lisbon, Rotterdam, Tokyo, Busan, Melbourne, Fogo Island, Istanbul, Viennale, Kassel, among others.


Af virðingarfullri aðdáun og með paródísku stjórnleysi nálgast Sasha Pirker fólk, byggingar og staði (...), spyr um möguleika kvenlegrar framsetningar og yfirtekur rými í þessum skilningi sem listamaðurinn á bak við og fyrir framan myndavélina. Þessi nærvera sem kvikmyndaviðfangsefni er kjarninn í verkum hennar. Kvikmyndainnsetning sérhönnuð fyrir rýmið, hljóðumhverfi og tónlist. Sú tilraun hefur verið í gangi frá 2022 að gera einkasýningar með kvikmynda & vídeólistamönnum, eða með sérstakri áherslu á þeirra verk.

Sasha Pirker (fædd 1969 í Vín, Austurríki) er myndlistar og kvikmyndagerðarmaður sem að býr og starfar í Vínarborg. Hún hefur kennt kvikmyndagerð og myndlist við listakdemíuna í Vínarborg síðan 2006. Hún hefur rekið sýningarrýmið «SIZE MATTERS. Space for Art & Film» í Vín síðan 2014, en í samvinnu við Dariusz Kowalsky frá árinu 2022.
Curator / Umsjón og sýningarstjórn. Becky Forsythe
Sýningin opnar 18 maí og stendur til 21 júlí

Sasha Pirker  "Carrouseul“

PUBLICATION
​​​​​​​DREAM RUINS / DRAUMARUSTIR
The book about Verksmiðjan - Bókin um Verksmiðjuna

FOR SALE / TIL SÖLU   
in the Factory and the Eymundsson bookstores - Reykjavík & Akureyri. 
Also Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Akureyri Art Museum.
Draumarústir er bók um listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri. Í bókinni er farið ofan í þann hugmyndaheim sem að liggur að baki stofnun Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis. Sérstaða verkefnsins, þróun starfseminnar og samhengi er tekið til skoðunar. Í bókinni eru fjölmargar ljósmyndir af listaverkum á sýningum í Verksmiðjunni og af sýningarrýminu sjálfu.
RITSTJÓRI:  Margrét Elísabet Ólafsdóttir ​​​​​​​

Back to Top