NEWS

coming soon - á næstunni
17.05-22.06
JÖKLABLÁMI (GLACIER BLUE)
Jöklablámi er margmiðlunarsýning, tileinkuð fyrsta Alþjóðaári jökla. Uppistaða sýningarinnar er myndefni (ljósmyndir og myndbönd) af jöklum Hornafjarðar sem Þorvarður Árnason hefur skapað/safnað í næstum tvo áratugi, einkum þá að vetrarlagi.   lesa meira
Jöklablámi (Glacier Blue) is a multi-media exhibition, dedicated to the first International Year of Glacier Preservation. The exhibition is mainly founded on images (photographs and videos) of the outlet glaciers of Hornafjörður, SE Iceland, which Þorvarður Árnason has created/collected for almost two decades, mainly then during the winter.  read more
Sýningin er styrkt af / Sponsors: Sóknaráætlun Suðurlands og / and Háskóla Íslands. 
SSNE, Myndlistarsjóður, Hörgársveit, Menningarsjóður KEA og/ and Landsbankinn styrkja/ sponsor Verksmiðjuna 2025.
PUBLICATION
​​​​​​​DREAM RUINS / DRAUMARUSTIR
The book about Verksmiðjan - Bókin um Verksmiðjuna

FOR SALE / TIL SÖLU   
in the Factory and the Eymundsson bookstores - Reykjavík & Akureyri. 
Also Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Akureyri Art Museum.
Draumarústir er bók um listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri. Í bókinni er farið ofan í þann hugmyndaheim sem að liggur að baki stofnun Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis. Sérstaða verkefnsins, þróun starfseminnar og samhengi er tekið til skoðunar. Í bókinni eru fjölmargar ljósmyndir af listaverkum á sýningum í Verksmiðjunni og af sýningarrýminu sjálfu.
RITSTJÓRI:  Margrét Elísabet Ólafsdóttir ​​​​​​​

Back to Top