05.09 / 27.09  2015

salt, vatn, skæri: hlý eyja
hekla björt helgadóttir​​​​​​​

In this exhibition Hekla combines visual art, poetry and theater to stage the landscape and poetic world from the poems she has been working on since her youth.
For this project she picked several artists who in one way or another work with sound. Electronic musicians Anne Balanant and Áki Sebastian Frostason, classical composer Guðný Valborg Guðmundsdóttir who works with trombonist Ari Hróðmarsson, musician Þorsteinn Kári Guðmundsson and visual artist Sara Björg Bjarnadóttir. All of them received a single poem from Hekla that they used as a theme for their work in the exhibition.
Lilý Erla Adamsdóttir, visual artist, also takes part in the project. She made a textile doll that was made based on personalities from her poems. Also there is a video piece made in collaboration between Hekla and Freyja Reynisdóttir.
Later that evening DJ’s Sexítæm (Lovísa Arnardóttir and Óli Hjörtur Ólafsson) and Vélarnar (Arnar Ari Lúðvíksson) play music for people to dance to and celebrate life and love.
Sýningin byggir á samnefndu ljóðahandriti Heklu sem hún hefur unnið og þróað frá æsku. Á sýningunni sviðsetur hún landslag og ljóðaheim handritsins og skeytir þannig saman myndlist, ljóðlist og leikhúsi.
Með henni starfa listamenn sem allir fengu ljóð úr handritinu til útfærslu á eigin hátt. Má þar nefna raftónlistarfólkið Anne Balanant og Áka Sebastian Frostason, klassíska tónskáldið Guðnýju Valborgu Guðmundsdóttur ásamt básúnuleikaranum Ara Hróðmarssyni, tónlistarmanninn Þorstein Kára Guðmundsson og myndlistarmannin Söru Björg Bjarnadóttur, en allir ofangreindir eiga tónverk á sýningunni.
Einnig gefur að líta brúður sem listamaðurinn Lilý Erla Adamsdóttir vann eftir persónum handritsins og myndbandsverk sem Freyja Reynisdóttir listamaður og Hekla Björt unnu í samstarfi fyrr á árinu.
Síðar um kvöldið leika plötusnúðarnir Sexítæm (Lovísa Arnardóttir og Óli Hjörtur Ólafsson) og Vélarnar (Arnar Ari Lúðvíksson) fyrir leik og dansi, og því kjörið að sleppa rútunni heim og hreiðra um sig á Eyjunni.
Back to Top