19.09 / 01.11 2020 “Ég læt ekki spila með mig ”
The exhibition is the outcome of a one week workshop in Hjalteyri by the first-year master students in fine art and curatorial practice at the Iceland University of the Arts.
Sýningin er afrakstur verkefnis fyrsta árs meistaranema í myndlist og sýningagerð við Listaháskóla Íslands sem fór fram dagana 13. – 19. sept. í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Supervisors / Umsjón:
Bryndís Snæbjörnsdóttir, prófessor LHÍ
Gústav Geir Bollason
Bryndís Snæbjörnsdóttir, prófessor LHÍ
Gústav Geir Bollason
Tutor / Leiðbeinendur: Mark Wilson
Students/Listnemar:
Amanda Poorvu
Ari Alexander Ergis Magnússon
Björk Hrafnsdóttir
Elnaz Mansouri
Freyja Reynisdóttir
Jasa Baka
Maria Sideleva
Martha Haywood
Melanie Ubaldo
Patryk Wilk
Ragnhildur Lára Weisshappel
Yuhua Bao
Amanda Poorvu
Ari Alexander Ergis Magnússon
Björk Hrafnsdóttir
Elnaz Mansouri
Freyja Reynisdóttir
Jasa Baka
Maria Sideleva
Martha Haywood
Melanie Ubaldo
Patryk Wilk
Ragnhildur Lára Weisshappel
Yuhua Bao
MA Fine Art & Curatorial Practice at IUA / MA myndlist & sýningargerð LHÍ
Once again, as in the previous four years, the masters students in Fine Art have taken part in a workshop that is a collaboration between Verksmiðjan Hjalteyri and the Iceland University of the Arts. Here, in the last week, together for the first time with master students in Curatorial Practice they have worked productively and imaginatively with the space and context of the factory and its environs. The workshop culminates now in the exhibition “I won't let them fool me”. The opportunity to work with such a powerful and loaded environment has exerted a strong influence both materially and conceptually on the students and such influence is resonant within their exhibited and curated works. The key dynamic in the site-specific approach is always in the strategic management of response and its physical placement within the building. The exhibition is open from 19th of September and offers audiences an exciting insight into current practices and preoccupations of these upcoming artists and curators.
Undanfarin fjögur ár, hafa meistaranemar í myndlist tekið þátt í námskeiði sem er samvinnuverkefni Verksmiðjunnar á Hjalteyri og Listaháskóla Íslands. Síðastliðna viku hafa umræddir meistaranemar í myndlist, ásamt meistaranemum í sýningargerð, rannsakað nærumhverfi Hjalteyrar ásamt því að vinna með rými og samhengi Verksmiðjunnar. Afraksturinn má svo sjá á sýningunni “Ég læt ekki spila með mig ”.
Eins og vænta má þá hefur vinna með jafn stórbrotið rými og umhverfi og hér um ræðir sterk áhrif á listsköpun nemenda bæði efnislega og hugmyndalega. Þessa gætir í þeim verkum sem orðið hafa til í tengslum við þessa sýninguna svo og í verkum þeirra almennt út námið. Það sem gerist þegar samhengi og tiltekinn staður eru tengdir á þennan hátt er að það á sér stað ákveðin útvíkkun á inntaki verksins. Umhverfið eða samhengið hefur áhrif á það sem lesa má í verkinu sjálfu. Sýningin sem verður opin frá 19. september mun án efa velta upp krefjandi spurningum og veita áhorfendum tækifæri til að fræðast um og kynnast því sem brennur á upprennandi lista- og sýningargerðarfólki okkar tíma.
Eins og vænta má þá hefur vinna með jafn stórbrotið rými og umhverfi og hér um ræðir sterk áhrif á listsköpun nemenda bæði efnislega og hugmyndalega. Þessa gætir í þeim verkum sem orðið hafa til í tengslum við þessa sýninguna svo og í verkum þeirra almennt út námið. Það sem gerist þegar samhengi og tiltekinn staður eru tengdir á þennan hátt er að það á sér stað ákveðin útvíkkun á inntaki verksins. Umhverfið eða samhengið hefur áhrif á það sem lesa má í verkinu sjálfu. Sýningin sem verður opin frá 19. september mun án efa velta upp krefjandi spurningum og veita áhorfendum tækifæri til að fræðast um og kynnast því sem brennur á upprennandi lista- og sýningargerðarfólki okkar tíma.