03.07 / 26.07 2015

Artists / Listamenn:
Árni Einarsson
Guido van der Werve
Hannes  Lárusson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Mathias Kessler
Ragnar Már Nikulásson
Ragnheiður Gestsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Nowhere else is an exhibition curated by Sirra Sigrún Sigurðardóttir. 
The exhibition contains works by eight international artists and one biologists. The title of the show is a reference to one of the most influential pictures in human history, “The Pale blue dot”. The dot was photographed by the spaceship Voyager 1 travelling around the galaxy. After the picture was published Carl Sagan wrote an influential text about it where he explains that no other planet can sustain human life. To earth our being is limited.
The artists address with their works the idea of us and humanity in time and space, with the “Pale blue dot” as a starter point.
//
Nowhere else/Hvergi annarsstaðar er sýning og útgáfa í umsjá Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur.
Í sýningunni taka þátt 8 alþjóðlegir listamenn og 1 líffræðingur. Titill sýningarinnar er vísan til einnar áhrifamestu myndar mannkynssögunnar “The Pale blue dot”, Fölblár punktur sem var tekin fyrir 25 árum (1990) af geimkönnunarfarinu Voyager 1. Þegar könnunarfarið var um það bil að yfirgefa sólkerfi okkar var myndavélum Voyager snúið aftur í átt til jarðar og myndin tekin úr 6 billjón kílómetra fjarlægð. Jörðin birtist aðeins sem örsmátt rykkorn svífandi í sólargeisla umkringt myrkri útgeimsins. Í kjölfar myndbirtingarinnar skrifaði stjarnfræðingurinn Carl Sagan einn áhrifamesta texta síðustu aldar, þar sem hann nær á kristaltæran hátt að draga fram hrollkaldan sannleikann sem myndin birtir okkur. 
Það er enginn annar staður, hvergi annarsstaðar en á þessum litla punkti sem við getum lifað - þarna er öll tilvera mannkyns frá upphafi til enda.


Back to Top