
18.06 / 24.07 2022 > JARÐTENGINGAR
Listamenn/Artists:
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Marzieh Emadi & Sina Saadat
Zinnia Naqvi
Maryse Goudreau
Hugo LIanes
Curator/ Sýningarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir
Text/ Texti: Shauna Laurel Jones SEE BELOW
Sýningin er alþjóðleg samsýning yngri kynslóðar listafólks. Þau vinna ekki út frá einni einstakri sameiginlegri hugmynd og verkin eru sum marglaga í merkingu sinni eða nokkuð flókin enda verður það helst ára staðarins & óvenjulegt rýmið sem að mótar öðru fremur umgjörð fyrir samstarf og heild og virkjar sköpunarkraftinn..
Þau vinna sjálfstætt á staðnum og/eða fyrirfram að nýjum verkum. «Verksmiðjan er ekki aðeins rými sýningarstaðarins, heldur einnig rými athafna sem mótast og er mótað af tíma- og rýmisbundnum samskiptum. Verksmiðjan er óhefðbundið rými og ekki hlutlaust sem hefur fremur tekið mið af ljóðrænni afstöðu listamannanna sem þar haft sýnt og starfað » Listafólkið á ýmislegt sammerkt og eru að nokkru leiti valin út frá því: Þau vinna öll með videómiðilinn og þá líka teiknimyndir eða animation ásamt ýmsum öðrum aðferðum samtímalistar, þau eru með manneskjuna, samfélagið til athugunar og/eða umhverfið og náttúruna sem að á hug margra á þessum síðustu tímum. Sjá sýningartexta eftir Shauna Laurel Jones.
Þau vinna sjálfstætt á staðnum og/eða fyrirfram að nýjum verkum. «Verksmiðjan er ekki aðeins rými sýningarstaðarins, heldur einnig rými athafna sem mótast og er mótað af tíma- og rýmisbundnum samskiptum. Verksmiðjan er óhefðbundið rými og ekki hlutlaust sem hefur fremur tekið mið af ljóðrænni afstöðu listamannanna sem þar haft sýnt og starfað » Listafólkið á ýmislegt sammerkt og eru að nokkru leiti valin út frá því: Þau vinna öll með videómiðilinn og þá líka teiknimyndir eða animation ásamt ýmsum öðrum aðferðum samtímalistar, þau eru með manneskjuna, samfélagið til athugunar og/eða umhverfið og náttúruna sem að á hug margra á þessum síðustu tímum. Sjá sýningartexta eftir Shauna Laurel Jones.



















