30.09 / 31.10 2014
VILLTAR SVEFNFARIR FYRIR IÐNAÐARVISTFRÆÐINGA 

Artists / Listamenn:
Angela Rawlings 
Elsa Lefebvre 
Gústav Geir Bollason 
Maja Jantar 
Philip Vormwald

Umsjón : Angela Rawlings 

Industrial ecology is the study of material and energy flows through industrial systems. Industrial ecologists are concerned with the development of sustainable, closed-loop systems where the waste of one species (fishing industry) may be resource to another species (cultural industry).

For Hjalteyri’s first international artist residency, four artists live in the sea museum and use the herring factory to develop site-specific work. The result is WILD SLUMBER FOR INDUSTRIAL ECOLOGISTS, an installation and performance by artists, writers, and musicians Angela Rawlings (Canada/Iceland), Elsa Lefebvre (France/Belgium), Gústav Geir Bollason (Iceland), Maja Jantar (Belgium), and Philip Vormwald (France/Germany).
//
Iðnaðarvistfræði lýtur að rannsóknum á flæði efnis og orku gegnum iðnaðarkerfi. Iðnaðarvistfræðingar láta sig varða þróun á sjálfbærum, lokuðum kerfum þar sem úrgangur einnar gerðar (fiskiðnaður) getur verið auðlind annarrar (menningariðnaður).

Í fyrsta skipti dvelja nú fjórir listamenn í alþjóðlegri gestavinnustofu á Hjalteyri. Þau hafa komið sér fyrir í djúpsjávarsafninu Strýtunni og nota gömlu síldarverksmiðjuna til þess skapa staðbundin verk. Niðurstaðan er sýningin VILLTAR SVEFNFARIR FYRIR IÐNAÐARVISTFRÆÐINGA, innsetning og gjörningur myndlistarmanna, rithöfunda og tónlistarmanna : Angela Rawlings (Kanada/Ísland), Elsa Lefebvre (Frakkland/Belgía), Gústav Geir Bollason (Ísland), Maja Jantar (Belgía) og Philip Vormwald (Frakkland/Þýskaland)
Back to Top