Verksmiðjan á Hjalteyri loftar út eftir veturinn með sýningunni “Hertar sultarólar” og vill með henni vekja athygli á að eftirtalin kunna að hafa öðlast nýtt líf, stökkbreytt og endurhönnuð til framtíðar:

gálgi - ónýt heimilistæki – listamaður – sígarettur – kjóll – gildi – straujárn - ferskur fiskur – frístundafólk – markaður – blússa - fjársjóður - úrelt dagatöl – langanir - klippimyndir – safnarar – matarumbúðir – dagblöð – pils – hönnuður – myndverk – vél - ruslakista - hráefni og konsept


Sýningarstjóri “Hertra sultaróla” er Aðalheiður S. Eysteinsdóttir 
og hefur hún fengið 15 listamenn til liðs við sig. Þau eru:
Pétur Kristjánsson
Helgi Þórsson
Georg Hollanders
Henriette van Egten
Anna Richards
Jónborg Sigurðardóttir
Haraldur Ingi Haraldsson
Safn Hafdísar Ólafsson
Kristinn Rúnar Gunnarsson
Erika Lind,
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Laufey Pálsdóttir
Arnfinna Björnsdóttir
Hans Kristján
Lene Zachariassen
7. og 8. bekkur Þelamerkurskóla undir handleiðslu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur

Back to Top