Kynning á myndlistartímaritinu Kiosk í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Kiosk er útgáfuverkefni listafólks sem listakonan Clémentine Roy fór af stað með árið 2009.
« KIOSK er samstarfsverkefni tveggja.
Samtal, Ping – pong tölvupóstar.
Skipti á upplýsingum, myndum, teikningum, textum í heilann mánuð.
Útgáfan DEL’ART tekur þátt í verkefninu og sér um þann hluta þess sem kemur út á prenti.
50 tölublöð hafa komið út á netinu og af þeim hafa 14 komið út í prentaðri útgáfu.