04.08 / 26.08 2012

SAMSTARF_5

ANTON BOSNJAK 
BEATE ENGL
LEONIE FELLE
SANDRA FILIC
MAXIMILIAN GEUTER 
ELIAS HASSOS 
ALEXANDER STEIG
THOMAS THIEDE

Curators / Sýningarstjórar:
Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede og Alexander Steig

For the exhibition COLLABORATION_5   eight German artists have shown new works at GalleríBOX in Akureyri and Verksmiðjan in Hjalteyri specially done for these places. The artistic response to their stay and research in Iceland was presented to the public from August 4th to 19th 2012.

Verkefnið COLLABORATION_ (SAMSTARF_) www.collaboration-project.de var sett saman árið 2008 af listamönnum frá München í Þýskalandi undir stjórn Thomasar Thiede. Það byggir á því að kynna listamenn frá München á alþjóðlegum vettvangi og koma á samstarfi við aðra listamenn víðsvegar um heim. 
Sýningarnar COLLABORATION_5 / SAMSTARF_5 verða settar upp í GalleríBOXi / Sal Myndlistarfélagsins og í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Á þessum sýningum gefur að líta verk sem eru sérstaklega eru gerð fyrir þessa ólíku sýningarstaði með aðstoð íslenskra listamanna. Samstarf og samvinna eru mikilvægir þættir í vinnu listamannanna.


Back to Top