DAGSKRÁ  SUMARSINS  / PROGRAM  2020

 

30.05 – 19.07

Þegar nóttin er á enda kemur dagur

After the End of the Night Comes the Day

sýningarstjórar: Þorbjörg Jónsdóttir

curators:              Gústav Geir Bollason

 

 

Beatriz Santiago Muñoz

Gústav Geir Bollason / Clémentine Roy

Jean-Jacques Martinod

Lorena Zilleruelo

Mark W. Preston

Maya schweizer

Þorbjörg Jónsdóttir

 

25.07 – 30.08

GÆSAHÚÐ / FLEUR DE PEAU / FACETIME

sýningarstjóri/curator : Haraldur Jónsson

 

 

Guillaume Paris

Haraldur Jónsson

Margrét Helga Sesseljudóttir

Paola Salerno

Serge Comte

Séverine Gorlier

 

SEPTEMBER ... LHI

 

Nemendur í MA myndlist  og sýningargerð í listaháskóla íslands

 

......................................................

 

Students of the MA fine art and curatorial practice at the Iceland Academy of the Arts

professor : Bryndís Snæbjörnsdóttir

03.10 – 01.11 NOT SURE sýningarstjóri/curator: Maria Safrona Wahlström Johannes Wahlström Josef Mellergård Klængur Gunnarsson Kristina Lindberg Ksenia Yrkova Logi Leó Gunnarsson Maria Safrona Wahlström Olof Marsja

LIÐNAR  sýningAR / PAST exhibitionS

25.07 – 30.08.2020 GÆSAHÚÐ / FLEUR DE PEAU / FACETIME Listamenn / Artists Margrét Helga Sesseljudóttir, Serge Comte, Paola Salerno, Haraldur Jónsson, Guillaume Paris, Séverine Gorlier. Sýningarstjóri / Curator: Haraldur Jónsson Myndlistarsýningin Gæsahúð / Fleur de peau / Facetime opnaði laugardaginn 25. júlí kl. 16 með verkum myndlistarmannanna Margrétar Helgu Sesseljudóttur, Serge Comte, Guillaume Paris, Séverine Gorlier, Paola Salerno og Haraldar Jónssonar. Hópurinn er samsettur úr þremur kynslóðum frá Íslandi, Frakklandi og Ítalíu sem í áranna rás hafa tengst úr ólíkum áttum en koma nú öll saman í fyrsta sinn. Gæsahúð/Fleur de peau/Facetime tekur á sig ýmsar myndir og vísar titillinn í leiðarstef sýningarinnar sem er millibilið og samtímis víxlverkun líkama og umhverfis, tilfinninga og arkitektúrs, skynjunar og rýmis á þessum tímamótum. Verkin á sýningunni leiða um svæðið, teygja sig milli hæða og fléttast um króka og kima byggingarinnar.
Listamennirnir nálgast staðhætti á ýmsa lund með myndvörpunum, hitamyndum, í hljóðverkum, innsetningum, teikningum og ljósmyndum. Verkin kallast á og mynda sérstakan samhljóm þegar þau mætast og tengjast á margslunginn hátt við þessi heimsendamörk.Við opnun sýningarinnar var frumfluttur gjörningur. https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri/ https://alertalert.cargo.site/Gasahud- Fleur-de-Peau-Facetime Sýningin og koma listamannanna er styrkt af Uppbyggingarsjóði, Hörgársveit, Myndlistarsjóði, Rannís, Franska sendiráðinu og Menningarráði Grenoble, Frakklandi. Verksmiðjan á Hjalteyri er sýningar- og verkefnarými stofnað 2008 í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Aðaláhersla er lögð á alþjóðlega samtímalist, kvikmyndir, vídeólist en einnig námskeið listaskóla. Verksmiðjan á Hjalteyri var handhafi Eyrarrósarinnar 2016 en hún er árlega veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: The project Gæsahúð/Fleur de peau/Facetime revealed itself at The Factory in Hjalteyri on Saturday afternoon July 25th at 4 PM. The show consists of works by five artists of four generations living and working in three different European countries. They are Margrét Helga Sesseljudóttir, Serge Comte, Paola Salerno, Guillaume Paris and Haraldur Jónsson, Séverine Gorlier. The unique site of the Factory and its very surroundings, a monumental ruin in a challenging zone at the end of the world as we know it triggered dialogues and inspired the artist to interact and approach the situation from various angles. They introduce works in numerous media which oscillate between the architecture and emotive spaces, drawings, video projections, site specific interventions, modified multiples as well as acoustic installations.

30.05  – 19.07 2020

 

Þegar nóttin er á enda kemur dagur / After the End of the Night Comes the Day

 

 

 Listamenn og verk / Artists and films Maya schweizer Insolite Jean-Jacques Martinod Sandoval Beatriz Santiago Muñoz La Cueva Negra Þorbjörg Jónsdóttir Time Like Water Gústav Geir Bollason/Clémentine Roy Carcasse Mark W. Preston The Distinction between the Past and the Future Lorena Zilleruelo La Traversée Sýningarstjórar/Curators: Þorbjörg Jónsdóttir, Gústav Geir Bollason TEXTI/TEXT: Pascale Cassagnau Samkvæmt Werner Herzog á kvikmyndalistin að stefna að „uppljómun“, einkum með dáleiðslu, og það ítrekar hann í Minnesóta-manifestóinu (Minnesota Declaration: Truth and Fact in Documentary Cinema, Lessons of Darkness, 1999). Sannleikurinn, segir Herzog, er smíði, ferli, sem styðst við ofskynjanir, töfra og drauma. Hugmynd hans um „mannfræðilega kvikmyndagerð“ miðar að opinni nálgun á mannfræði raunveruleikans með því að afnema mörk á milli hlutlægni, sjálfsmyndar, natúralisma, skynsemi, skáldskapar og heimildamyndar. Í augum Werners Herzog er kvikmyndalistin einmitt þetta sjóntæki 20. aldarinnar, raunsæisfantasía, fljótandi heimur þar sem tíminn flæðir. Herzog hefur mótað eins konar fagurfræði þar sem kvikmyndalistin fær það allegoríska hlutverk að róa á hin djúpu mið sannleikans með „sköpun, stílfærslu og notkun ímyndunaraflsins“. Þessi fagurfræði á einnig við um þær kvikmyndir sem sýndar eru á Þegar nóttin er á enda kemur dagur. Hreyfing þeirra myndar ferla, slóðir, flóttaleiðir sem gufa upp, brot hverfullar uppljómunar ................................................................................................................................................. To Werner Herzog, cinema must seek to attain “illumination”— particularly through hypnosis— as he reiterates in his Minnesota Declaration: Truth and Fact in Documentary Cinema, Lessons of Darkness (1999). According to Herzog, truth is a construct and a path through hallucinations, magic, and dreams, all of which function as operative tools. His conception of “anthropological cinema” strives for an open approach to anthropological reality by breaking down the walls that separate categories such as objectivity, identity, naturalism, reason, fiction, and documentaries. Indeed, for him, cinema constitutes the twentieth century’s instrument of vision as well as a realistic fantasy, a fluid universe in which time is also fluid. Herzog has conceived a kind of aesthetic platform that gives cinema the allegorical mission of attaining profound truth through the “creation, stylization, and operation of the imagination.” Such is also the aesthetic platform illustrated by the films presented in the exhibition After the End of the Night Comes the Day. These works in motion define unfinished trajectories and flights and fragments of ephemeral illuminations. ................................................................................................................................................. Après la fin de la nuit, le jour Si pour Werner Herzog, le cinéma doit tendre vers «l'illumination», en passant par l'hypnose notamment, comme il le réaffirme dans sa Déclaration du Minnesota: vérité et fait dans le cinéma documentaire. Leçons de ténèbres (1999), la vérité est selon le cinéaste une construction, un cheminement, à travers l'hallucination, la magie, le rêve revendiqués comme des outils opératoires. Sa conception d'un «cinéma anthropologique» vise une approche ouverte de l'anthropologie du réel, par dés-identification des catégories étanches d'objectivité, d'identité, de naturalisme, de raison, de fiction et de documentaire. Pour Werner Herzog, le cinéma constitue bien cette machine de vision qui habite le XXème siècle, constituée comme une fantaisie réaliste, un univers fluide, mettant en œuvre un temps fluide. Le cinéaste a conçu une sorte de programme esthétique qui assigne au cinéma la mission – déclinée sur un mode allégorique- d'atteindre à la vérité profonde par « fabrication, stylisation, et mise en œuvre de l'imagination». Tel est aussi le programme esthétique des films présentés dans l’exposition Après la fin de la nuit, le jour. Le mouvement de ces œuvres définit des trajectoires, des échappées inabouties, des fragments d’ illumination éphémères. Pascale Cassagnau

Lorena Zilleruelo - La Traversée, film still