DAGSKRÁ  SUMARSINS

                        PROGRAM  2018

  05.05 – 10.06

«VIÐ HLIл
 
sýningarstjóri: Magnús Helgason

 

  Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

  Baldur Geir Bragason

  Erwin van der Werve

  Magnús Helgason

 

  17.06 – 22.07

«Archaeology

   for the Anthropocene»
 

     sýningarstjóri: Pétur Thomsen

 

  Ívar Brynjólfsson

  Pharoah Marsan

  Svavar Jónatansson

  Þorsteinn Cameron

  Pétur Thomsen.

  28.07 – 09.09

«Oh, So Quiet! Music as we

  look at it: art and cinema.»


sýningarstjóri: Pascale Cassagnau

 

Collection of films emanating from the video collection of CNAP includes works by

Doug Aitken

Jean-Luc Vilmouth

Charles de Meaux

Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe

Ange Leccia,

Romain Kronenberg

Lorna Simpson,

bear witness to the rich diversity of film creation in France, which is presented alongside the rich singularity of Icelandic creation:

Steina & Wooody Vasulka

Dodda Maggy

Sigurdur Gudjonsson.

  03.11 – 02.12

«KEEP FROZEN»
 

sýningarstjórar: Guðný Guðmundsdóttir

                    & Margrét Elísabet Ólafsdóttir

 

  Hulda Rós Guðnadóttir

YFIRSTANDANDI SÝNING / ONGOING EXHIBITION

17.06-22.07

 

MINJAR AF MANNÖLD / ARCHEOLOGY FOR THE ANTHROPOCENE

 

Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.

Sýningarstjóri/Curator: Pétur Thomsen

 

Aðgerðir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikið að farið er að tala um nýtt jarðsögulegt tímabil, Anthropocene.

Fólksfjölgun, ofurborgir, gríðarlegur bruni jarðefnaeldsneytis og rask á lífríki eru meðal þeirra þátta sem hafa haft áhrif á hlýnun jarðar. Vegna þessara varanlegu áhrifa mannsins á lífhvolfið; jarðskorpuna, lofthjúpin og höfin, er farið að tala um Mannöldina eða Anthropocene.

 

Áhrif mannsins á umhverfið og náttúruna eru mörgum listamönnum hugleikin.

Sýninging MINJAR AF MANNÖLD Archeology for the Anthropocene  samanstendur af verkum fimm ljósmyndara sem tengjast viðfangsefninu.

 

__________________________________________________________________________

 

The actions of man in the last centuries has had such an impact on our planet that we are now talking about a new geological epoch, the Anthropocene.

Population growth, super cities, excessive burning of fossil fuels and disruption of nature are among contributing factors to the global warming. Because of the permanent effects of man on the biosphere; the Earth's crust, the atmosphere and the oceans, we are now talking about a new epoch the Anthropocene.

 

Many artists are preoccupied by the effects of man on nature and the environment. The exhibition Archeology for the Anthropocene consists of works by five photographers related to the subject.

Frekari upplýsingar veita / for further information contact:

Gústav Geir Bollason    veroready@gmail.com   eða  verksmidjan.hjalteyri@gmail.com  og í síma: 4611450 og 6927450.

Pétur Thomsen    petur@peturthomsen.is  og í síma: 8998014

 

Sýningin er styrkt af afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands og hluti af opinberri dagskrá afmælisársins.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Fullveldissjóði, Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði , Hörgársveit og  Ásprent.

2018 liðnar sýningar / past exhibitions

05.05-10.06

VIÐ HLIÐ / BY SIDE 

 

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Magnús Helgason

Sýningarstjóri/Curator: Magnús Helgason

Inntak hvers myndlistarverks felst í umhverfi þess og aðstæðum. Hver skoðar hvað, hvenær, hvar og hvernig. VIÐ HLIÐ standa fjórir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfræði. Verksmiðjan á Hjalteyri, með sinni sögulegu sviðsmynd veitir umhverfi sem myndlistarmennirnir komast ekki hjá að nota sem útgangspunkt. Listamennirnir munu skapa ný verk þar sem unnið verður markvisst með inngrip listaverkanna í rýminu. Listamennirnir fjórir vinna ekki að sameiginlegum verkum heldur hver í sínu lagi og hver á sinn hátt.

 

BY SIDE is an exhibition with works by Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir and Magnús Helgason. These four artists are pulled together by their strong sense of space, material and aesthetics. The artists will create new works on site which respond to the space as well as the historical setting of Verksmiðjan.