DAGSKRÁ  SUMARSINS

                        PROGRAM  2018

  05.05 – 10.06

«VIÐ HLIл
 
sýningarstjóri: Magnús Helgason

 

  Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

  Baldur Geir Bragason

  Erwin van der Werve

  Magnús Helgason

 

  17.06 – 22.07

«Archaeology

   for the Anthropocene»
 

     sýningarstjóri: Pétur Thomsen

 

  Ívar Brynjólfsson

  Svavar Jónatansson

  Þorsteinn Cameron

  Pétur Thomsen.

  28.07 – 09.09

«Oh, So Quiet! Music as we

  look at it: art and cinema.»


sýningarstjóri: Pascale Cassagnau

 

Collection of films emanating from the video collection of CNAP includes works by

Doug Aitken

Jean-Luc Vilmouth

Charles de Meaux

Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe

Ange Leccia,

Romain Kronenberg

Lorna Simpson,

bear witness to the rich diversity of film creation in France, which is presented alongside the rich singularity of Icelandic creation:

Steina Vasulka

Dodda Maggy

Sigurdur Gudjonsson.

  03.11 – 02.12

«KEEP FROZEN»
 

sýningarstjórar: Guðný Guðmundsdóttir

                    & Margrét Elísabet Ólafsdóttir

 

  Hulda Rós Guðnadóttir

Á NÆSTUNNI / UPCOMING

05.05-10.06

VIÐ HLIÐ / BY SIDE 

 OPNUN 5. MAÍ  kl. 15.00

 

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Magnús Helgason

Sýningarstjóri/Curator: Magnús Helgason

Inntak hvers myndlistarverks felst í umhverfi þess og aðstæðum. Hver skoðar hvað, hvenær, hvar og hvernig. VIÐ HLIÐ standa fjórir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfræði. Verksmiðjan á Hjalteyri, með sinni sögulegu sviðsmynd veitir umhverfi sem myndlistarmennirnir komast ekki hjá að nota sem útgangspunkt. Listamennirnir munu skapa ný verk þar sem unnið verður markvisst með inngrip listaverkanna í rýminu. Listamennirnir fjórir vinna ekki að sameiginlegum verkum heldur hver í sínu lagi og hver á sinn hátt.

 

BY SIDE is an exhibition with works by Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir and Magnús Helgason. These four artists are pulled together by their strong sense of space, material and aesthetics. The artists will create new works on site which respond to the space as well as the historical setting of Verksmiðjan.